Málstofa Líffræðifélagsins

Sverrir Vilhelmsson

Málstofa Líffræðifélagsins

Kaupa Í körfu

Lagareglur um mat á umhverfisáhrifum gagnrýndar á málstofu Líffræðifélagsins Matsferlið ólíkt því sem þekkist í öðrum löndum Ferli það sem fylgt er við mat á umhverfisáhrifum á Íslandi er ólíkt því matsferli sem er við lýði í nálægum löndum. Þetta kom fram í máli umhverfisstjóra Landsvirkjunar á málstofu Líffræðifélagsins. Kærur eru mun algengari hér en annarsstaðar og samráð skortir. Ómar Friðriksson fylgdist með umræðunum, þar sem einnig kom fram gagnrýni á nýtt frumvarp umhverfisráðherra. MYNDATEXTI:Gestir á málstofu Líffræðifélags Íslands fylgdust af áhuga með framsöguerindum og umræðum um mat á umhverfisáhrifum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar