Viðurkenning sveitarfélaganna

Viðurkenning sveitarfélaganna

Kaupa Í körfu

Fjögur sveitarfélög hljóta viðurkenningu fyrir gerð Staðardagskrár 21 Snæfellsbær þótti skara fram úr FJÖGUR sveitarfélög; Snæfellsbær, Mosfellsbær, Hafnarfjarðarbær og Akureyrarbær hafa hlotið viðurkenningu umhverfisráðuneytisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir starf sitt við gerð svokallaðrar Staðardagskrár 21 en sú dagskrá felst í verkefni sveitarfélaga sem miða að því að gera forskrift að sjálfbærri þróun. MYNDATEXTI: Kristján Þ. Júlíusson, bæjarstjóri Akureyrar, Jónas Sigurðsson, forseti bæjarstjórnar Mosfellsbæjar, Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra, Hulda Steingrímsdóttir, verkefnisstjóri í Staðardagskrá 21 í Hafnarfirði, Ólína Kristinsdóttir, fulltrúi í bæjarstjórn Snæfellsbæjar, og Stefán Gíslason, verkefnisstjóri Staðardagskrár 21.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar