Baugur - Blaðamannafundur 2000

Baugur - Blaðamannafundur 2000

Kaupa Í körfu

Baugur lýsir yfir að fyrirtækið muni taka þátt í að stuðla að stöðugleika Álagning verður ekki hækkuð í tvö ár Geislabaugur eða hali, horn og klaufir? Staða Baugs hefur vakið deilur undanfarið og fyrirtækið verið gagnrýnt, en í gær tilkynnti fyrirtækið að það myndi leggja sitt lóð á vogarskálarnar til að viðhalda stöðugleikanum og gagnrýndi forstjóri þess ásakanir ráðamanna um að það ætti sök á hækkandi verðlagi. Karl Blöndal sat blaðamannafund í vöruskemmu Aðfanga. MYNDATEXTI: Tryggvi Jónsson, aðstoðarforstjóri Baugs, Jón Ásgeir Jóhannesson forstjóri og Hreinn Loftsson stjórnarformaður kynna aðgerðir sem þeir hyggjast blása til undir kjörorðinu "Viðnám gegn verðbólgu".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar