Leikhópurinn Draumasmiðjan

Sverrir Vilhelmsson

Leikhópurinn Draumasmiðjan

Kaupa Í körfu

Sýning fyrir heyrnarlaus sem heyrandi börn Leikhópurinn Draumasmiðjan frumsýnir nýtt leikrit sem ætlað er yngstu börnunum frá 1-5 ára. Sýningin er unnin með það fyrir augum að heyrnarlaus börn geti notið hennar til jafns við heyrandi börn. Sýning fyrir heyrnarlaus sem heyrandi börn Leikhópurinn Draumasmiðjan frumsýnir nýtt leikrit sem ætlað er yngstu börnunum frá 1-5 ára. Sýningin er unnin með það fyrir augum að heyrnarlaus börn geti notið hennar til jafns við heyrandi börn. Á haustin falla laufin létt. Skúli Gautason, Elsa Guðbjörg Björnsdóttir og Ólöf Ingólfsdóttir leikarar. "ÉG fékk hugmyndina að því að gera sýningu fyrir yngstu börnin á leiklistarhátíð úti í Danmörku," segir Margrét Pétursdóttir, leikstjóri og höfundur sýningarinnar Ég sé..., sem Draumasmiðjan frumsýnir í Möguleikhúsinu við Hlemm á morgun kl. 14. MYNDATEXTI: Á haustin falla laufin létt. Skúli Gautason, Elsa Guðbjörg Björnsdóttir og Ólöf Ingólfsdóttir leikarar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar