Lilja Árnadóttir

Lilja Árnadóttir

Kaupa Í körfu

Lilja Árnadóttir fæddist í Borgarnesi árið 1954. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1974 og fíl.kand.prófi í þjóðháttafræði frá háskólanum í Lundi 1978. Hún hefur starfað á Þjóðminjasafninu frá námslokum, en nú er hún deildarstjóri munadeildasafnsins. Hún hefur tekið þátt í kórstarfi og er nú formaður Söngsveitarinnar Fílharmóníu. Lilja er gift Jóni Bjarnasyni, efnaverkfræðingi hjá Málningu ehf., og eiga þau tvö börn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar