Leonardó II - Starfsmenntaáætlun Evrópusambandsins

Sverrir Vilhelmsson

Leonardó II - Starfsmenntaáætlun Evrópusambandsins

Kaupa Í körfu

Hvernig má stuðla að fagmennsku? Kynning á menningu og tungumálum fámennra þjóða. Fagkunnátta og færni ungs fólks er styrkt með þjálfun og námi. Leonardó II - Starfsmenntaáætlun Evrópusambandsins hefur haft góð áhrif á íslensk menntamál. Markmiðið er að bæta fagkunnáttu og færni. Gunnar Hersveinn segir frá Leonardo da Vinci II sem hrint var formlega í framkvæmd á Íslandi 24. mars. MYNDATEXTI: Menntamálaráðherra sagði að nemendur, kennarar, stjórnendur og ungt fólk í atvinnulífinu hefði tekið þátt í Leonardó I.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar