Georg Klein fyrirlesari, var hér á fyrirlestrarferðalagi

Georg Klein fyrirlesari, var hér á fyrirlestrarferðalagi

Kaupa Í körfu

Samræðustund dr. Georgs Kleins og Þorsteins Gylfasonar í Háskóla Íslands Eru vísindin hlutlaus um siðferðileg efni? Georg Klein, prófessor í líffræði, og Þorsteinn Gylfason, prófessor í heimspeki, ræddu saman um skáldskap, siðferði og vísindi á fundi Félags áhugamanna um heimspeki síðastliðinn föstudag. Eins og yfirskrift fundarins bar með sér var víða komið við í samræðu þeirra. Salvör Nordal var viðstödd og bregður hér upp nokkrum samræðubrotum. MYNDATEXTI: Samræða þeirra dr. Georgs Kleins og Þorsteins Gylfasonar hófst á lestri ljóðsins af Hreinu hjarta, eftir ungverska ljóðskáldið Attilla Jozef, bæði á íslensku og ungversku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar