Vatnavextir

Vatnavextir

Kaupa Í körfu

Miklir vatnavextir urðu í ám víða um land í kjölfar úrhellisrigningar í gær og í fyrrinótt og varð ófært um einstaka vegi á Vesturlandi og Vestfjörðum vegna vatnselgs. Þá var um tíma ófært við Múla í Biskupstungum. Myndatexti: Vatnavextir urðu í Leirvogsá í Leirvogstungu eins og annars staðar á landinu. Að sögn Guðmundar í Leirvogstungu er það ósköp eðlilegt að það vaxi í ám í kjölfar mikilla rigninga þegar jörð er frosin enda sígi þá vatnið ekki niður heldur renni út í ár- og lækjarfarvegi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar