Morgunverðarfundur Verslunarráðs Íslands

Sverrir Vilhelmsson

Morgunverðarfundur Verslunarráðs Íslands

Kaupa Í körfu

Mikilvægt að umræðan sé málefnaleg og sanngjörn Frumvarp til laga um breytingar á samkeppnislögum var kynnt á morgunverðarfundi Verslunarráðs Íslands í gærmorgun. Hallur Þorsteinsson sat fundinn. BOGI Pálsson, formaður Verslunarráðs, sagði við setningu morgunverðarfundarins að samkeppnislöggjöfin sem væri ung hefði verið að slíta barnsskónum og uppi hefðu verið raddir um að hún þyrfti lagfæringar við. MYNDATEXTI: Georg Ólafsson, forstjóri Samkeppnisstofnunar, í ræðustól á morgunverðarfundi Verslunarráðs. Við borðið sitja Ómar Benediktsson, framkvæmdastjóri Íslandsflugs, Þórunn Guðmundsdóttir hæstaréttarlögmaður og Bogi Pálsson, formaður Verslunarráðs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar