Ferðaklúbburinn 4x4

Ferðaklúbburinn 4x4

Kaupa Í körfu

160-170 breyttir jeppar um hálendið MILLI 160 og 170 breyttir jeppar eru skráðir í aldamótaferð Ferðaklúbbsins 4x4 sem hófst í gær. Eigendur bílanna eru allir félagar í klúbbnum. Allt eru þetta breyttir og sérútbúnir bílar og enginn þeirra á minni hjólbörðum en 38 tommu. MYNDATEXTI: Þórarinn Guðmundsson, formaður Ferðaklúbbsins 4x4, óskar Birgi Brynjólfssyni góðrar farar í gærdag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar