Leikskólabörn í heimsókn

Jim Smart

Leikskólabörn í heimsókn

Kaupa Í körfu

Leikskólabörn heimsækja grunnskólann. UM þessar mundir standa yfir heimsóknir elstu barna í leikskólunum Rofaborg og Árborg í Árbæjarskóla. Fimm til sex leikskólabörn fara í heimsókn og fylgja eftir einum bekk í einn til tvo tíma á dag í heila viku. MYNDATEXTI: Elstu börnin í leikskólunum Rofaborg og Árborg hafa frá því um miðjan mánuðinn heimsótt Árbæjarskóla, en heimsóknir þeirra eru liður í samstarfsverkefni leikskólanna og grunnskólans um samfellt nám barnanna á þessum skólastigum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar