Matur 2000

Jim Smart

Matur 2000

Kaupa Í körfu

Norðurlandakeppni vínþjóna á Matur 2000 Keppni í sérvisku. ÞAÐ er hægt að elska vín eins og bækur, þannig að hver dropi þjóni sama tilgangi fyrir vínelskandann eins og uppáhalds ljóð bókaormsins. Hver flaska hefur sína sögu að segja og sennilega eru til menn hér á jörðu sem geta giskað á frá hvaða hríslu innihald þeirra er. Þetta eru ekki þrælar áfengisins heldur elskhugar þess. MYNDATEXTI: Haraldur Halldórsson (fyrir miðju) kemur Þorleifi Sigurbjörnssyni (t.v.) og Stefáni Guðjónssyni keppendum á bragðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar