Sól í Sóltúni

Jim Smart

Sól í Sóltúni

Kaupa Í körfu

Lóan hefur löngum verið kölluð vorboði og þótt standa sig vel í því hlutverki sínu. Annar vorboði, sem orðið hefur öllu færri skáldum yrkisefni, er biðröðin í bílaþvottastöðina. Svona var umhorfs í Sóltúni þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið um.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar