Góublót hjá Ættfræðiþjónsutunni
Kaupa Í körfu
Margir litu inn á þorra- og góublóti ORG ættfræðiþjónustunnar, áhugamenn og fræðimenn, enda á Oddur F. Helgason æviskrárritari og samstarfsfólk hans marga vini. Þorramatur að norðan var á borðum. Ekki skorti umræðuefnið því fólk, ættfræði og þjóðmál eru sameiginlegt áhugamál gestanna. Góublótið var að vanda haldið í vinnustofu ættfræðiþjónustunnar í húsi ÍTR við Skeljanes. Þar er unnið alla daga að stækkun hins mikla ættfræðigrunns sem Oddur og samstarfsfólk hans hefur byggt upp á allmörgum árum. Oddur segir raunar að ættfræðiþjónustan grundvallist á fólkinu sem komi inn af götunni og sé því eins konar grasrótarstofnun. Fólkið skiptist á upplýsingum, það fær upplýsingar og veitir upplýsingar á móti. ORG býr nú yfir einum stærsta ætta- og æviskrárgrunni sem um getur og samanstendur af upplýsingum um 755 þúsund einstaklinga. Og sífellt bætist í.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir