Frelsi

Sverrir Vilhelmsson

Frelsi

Kaupa Í körfu

Myndafrásögn þar sem ljósmyndarar Morgunblaðsins segja sögur af Íslendingum. Samtímis birtast hliðstæðar sögur í átta af helstu dagblöðum Norðurlanda. Myndatexti: Blómasalinn - Ingrid stráir salti fyrir framan blómabúðina til að væntanlegir kaupendur detti ekki í viðsjárveðri hálkunni. Halldór Salómon Eggertsson sjúkraliði á blómabúðina á horni Rauðarárstígs og Háteigsvegar sem hann opnaði í 35 fm rými fyrir þremur árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar