Frelsi

Sverrir Vilhelmsson

Frelsi

Kaupa Í körfu

Myndafrásögn þar sem ljósmyndarar Morgunblaðsins segja sögur af Íslendingum. Samtímis birtast hliðstæðar sögur í átta af helstu dagblöðum Norðurlanda. Myndatexti: Íbúarnir - Rauðarárstigur heitir eftir landnámsjörðinni Rauðará og eftir henni er einnig nefnt steikhúsið Rauðará. Á stígnum búa 221 manns. Flestir á aldrinum 21-66 eða 159 manns. 25 börn eru á aldrinum 0-15 og hér er eitt þeirra , ef til vill á leiðinni heim til sín ?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar