Frelsi

Sverrir Vilhelmsson

Frelsi

Kaupa Í körfu

Myndafrásögn þar sem ljósmyndarar Morgunblaðsins segja sögur af Íslendingum. Samtímis birtast hliðstæðar sögur í átta af helstu dagblöðum Norðurlanda. Myndatexti: Fisksalinn - "Ég varð frjáls í sveitinni" segir Einar Magnússon fisksali á Rauðarárstíg en hann er frá Meðallandi í Skaftafellssýslu. "Ég byrjaði á bátum 1957 , svo var ég í siglingum hjá Eimskipum. Ég hef alltaf viljað vera sjálfs míns herra" Einar hefur verið fisksali á Rauðarárstíg í sex ár og er víða þekktur fyrir fiskbollur sem hann matreiðir og selur í búðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar