Frelsi

Sverrir Vilhelmsson

Frelsi

Kaupa Í körfu

Myndafrásögn þar sem ljósmyndarar Morgunblaðsins segja sögur af Íslendingum. Samtímis birtast hliðstæðar sögur í átta af helstu dagblöðum Norðurlanda. Myndatexti: Baróninn - Tryggvi Gunnlaugsson frá Fáskrúðsfirði. Hann er nokkuð laginn , sérlega við að gera við reiðhjól. Hann hefur verið til sjós og unnið í smiðju. Drykkjusýkin hafði af honum vinnuna og hann er orðinn öryrki. Vinir hans á Rauðarárstígnum reynast honum vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar