Frelsi

Sverrir Vilhelmsson

Frelsi

Kaupa Í körfu

Myndafrásögn þar sem ljósmyndarar Morgunblaðsins segja sögur af Íslendingum. Samtímis birtast hliðstæðar sögur í átta af helstu dagblöðum Norðurlanda. Myndatexti: Bílstjórinn - Hreiðar S. Albertsson leigubílstjóri hjá Hreyfli sem hefur m.a. bækistöð við Rauðarárstíg hefur verið við stýrið í 31 ár á stöðinni. Hann bjó sem drengur á Rauðarárstíg með fjölskyldu sinni eða á árunum 1950-1956.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar