Iðnó

Iðnó

Kaupa Í körfu

Sjeikspír eins og hann leggur sig á 97 mínútum í Iðnó. Leikendur eru þau Halldóra Geirharðsdóttir , Halldór Gylfason og Friðrik Friðriksson. Myndatexti: Halldór Gylfason skiptir lafmóður um múnderingu. Eins gott að hann rati í hina réttu því hann hefur einar ellefu til skiptanna í sýningunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar