Hláka

Kristján Kristjánsson

Hláka

Kaupa Í körfu

Vatn flæddi inn í húsnæði DNG-Sjóvéla í Glæsibæjarhreppi í miklum leysingum í gærmorgun og þurfti að kalla til slökkviliðsmenn frá Akureyri með öfluga vatnsdælu. Vatnið flæddi inn á verkstæði, kaffistofu og skrifstofu fyrirtækisins en að sögn Steinars Magnússonar, starfsmanns DNG-Sjóvéla, varð tjónið ekki mikið, en að starfsmenn hafi haft í nógu að snúast við að hreinsa vatnið innandyra og veita því frá húsinu Myndatexti: Starfsmenn DNG-Sjóvéla í Glæsibæjarhreppi og slökkviliðsmenn frá Akureyri höfðu í nógu að snúast í gær við að veita og dæla vatni frá húsnæði fyrirtæksins. Vatnshæðin við húsið náði upp undir gluggapósta. myndvinnsla akureyri. starfsmenn dng-sjóvela og slokkviliðsins höfðu í nógu að snúast...litur. mbl. kristjan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar