Neringa Sakalauskaité frá Litháen

Þorkell

Neringa Sakalauskaité frá Litháen

Kaupa Í körfu

Neringa Sakalauskaité er 21 árs gömul frá borginni Kaunas í Litháen. Hún hefur verið í vist hjá fjölskyldu í Reykjavík síðan í september og segist hafa sótt sérstaklega um að koma til Íslands. "Ég kláraði menntaskóla fyrir um ári og var óráðin með framtíðina," segir hún.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar