Öskudagur

Kristján Kristjánsson

Öskudagur

Kaupa Í körfu

Akureyrsk ungmenni tóku daginn snemma í gærmorgun, klæddu sig upp í alls kyns furðubúninga og héldu í bæinn fyrir allar aldir. Þar voru t.d. draugar, álfar, birnir og margar fleiri verur sem sungu og dönsuðu fyrir "nammi". Myndatexti: Börnin sungu af innlifun í verslunum, stofnunum og fyrirtækjum vítt og breitt um bæinn og myndaðist oft biðröð, enda mörg börn á ferli. myndvinnsla akureyri. börnin sungu af innlifun fyrir starfsfólk í verslunum, fyrirtækjum og stofnunum. litur. mbl. kristjan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar