Rafræn Bók

Rafræn Bók

Kaupa Í körfu

Forvitnilegar bækur Mikil umgjörð um litla sögu Riding the Bullet, stafræn bók eftir Stephen King. 96 síður. Simon & Schuster Trade gefa út. TEPHEN King er ábyggilega afkastamesti rithöfundur samtímans og stundum mætti halda að hann fengi greitt fyrir blaðsíðufjölda bóka sinna. King er svo afkastamikill að útgefendur hans verða í sífellu að láta sér detta í hug nýjar leiðir til að koma sögum hans á framfæri, svona svo að það veki sem mesta athygli að út sé komin ný saga eftir (ó)krýndan konung hryllingsbókanna. Raunar má segja að þetta hafi færst í vöxt á undanförnum árum. Fyrst gaf King hluta bóka sinna undir öðru nafni, Richard Bachmann. MYNDATEXTI: Skáldsagan Riding the bullet eftir Stephen King í rafrænni útgáfu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar