Aids - Afríka

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Aids - Afríka

Kaupa Í körfu

AIDS IN AFRICA.CHRISTINA KOLABA HAS THE FINAL STAGE OF AIDS. NURSES FROM THE RED CROSS HAVE VISITED HER REGULARELY IN HER HOME, SOUTH-AFRICA. PHOTO: RAGNAR AXELSSON/MORGUNBLADIDAlnæmi er helsta dánarorsök Afríku-búa og dregur tíu sinnum fleiri til dauða en stríð, eða rúmlega tvær milljónir manna á ári. Myndatexti: Christina Kolaba er með alnæmi á lokastigi. Hjúkrunarfræðingar Rauða krossins hafa heimsótt konuna reglulega og þvegið henni með heitu vatni. ÁA meðan leika börnin hennar úti á götu og móðir hennar sinnir heimilisverkunum. Síðan myndirnar voru teknar hefur Christina verið færð á heimili fyrir dauðvona sjúklinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar