Snorra Edda

Þorkell Þorkelsson

Snorra Edda

Kaupa Í körfu

Örn Arnar, læknir og ræðismaður Íslands í Minnesota, hefur afhent Stofnun Árna Magnússonar að gjöf myndskreytt handrit Snorra Eddu. Snorra Edda er til í allmörgum pappírshandritum frá því eftir siðbreytingu, auk hinna fornu skinnhandrita. Páll Skúlason háskólarektor og kona hans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar