Vel búnir garpar í hjólreiðatúr í blíðunni

Vel búnir garpar í hjólreiðatúr í blíðunni

Kaupa Í körfu

Góður hjólatúr kætir unga sem aldna enda kyn- slóðabilið ekkert þegar hjólreiðar eru annars vegar. Eflaust eiga fleiri eftir að fara í hjólatúr næstu daga því veðurspáin er góð, spáð er allt að 12 stiga hita í dag. Bjart, milt og fremur stillt veður er í kortunum fram eftir vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar