Kennaraverkfall
Kaupa Í körfu
„Við vonum auðvitað það besta, því að það er ekki mikið eftir af kennsluárinu,“ segir Jóna Guðbjörg Torfadóttir sem kennir íslensku í Menntaskólanum við Sund. Hún segir mikilvægt fyrir kennara í verkfalli að sækja styrk hver til annars og að sú þörf verði meiri eftir því sem verkfallið dragist á langinn. Verkfallsmiðstöðin sé góð- ur vettvangur til þess og hún segist hafa mætt þangað reglulega. „Við finnum samstöðumáttinn hérna og hing- að kemur fólk úr samninganefndinni á hverjum degi og upplýsir okkur um gang mála,“ segir Jóna. Hún segir hugmyndir um styttingu náms til stúdentsprófs ekki eiga neitt erindi inn í kjaraviðræður. „Það er allt önnur umræða sem á að taka á öðr- um vettvangi. Það gleymist í henni að það hefur verið möguleiki lengi í mörgum skólum að ljúka námi á styttri tíma.“
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir