Við tjörnina

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Við tjörnina

Kaupa Í körfu

Flestum börnum þykir afskaplega gaman að gefa flugunum á Tjörninni. Eflaust hafa gæsirnar atarna jafnmikið gaman af, þótt þær eigi erfiðara með að tjá tilfinningar sínar. Þær rífa að minnsta kosti brauðið í sig af áfergju, eins og þessar tvær ungu manneskjur komust að þegar þær fóru með mömmu sinni niður að Tjörn á dögunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar