Snjóbrettakeppni

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Snjóbrettakeppni

Kaupa Í körfu

Snjóbrettamót á Arnarhóli Keppendur svifu yfir Arnarhóli í gærkvöldi þar sem fram fór keppni í stökki á snjóbrettum. Ingólfur kippti sér ekki upp við atganginn í ungviðinu sem tók þátt í keppninni af lífi og sál. Keppnin er hluti af Vetraríþróttahátíð Íþróttabandalags Reykjavíkur og er landnámsmaðurinn verndari mótsins. Er þetta í fyrsta sinn sem slíkt mót er haldið innan borgarmarkanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar