Öskudagur

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Öskudagur

Kaupa Í körfu

Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur um allt land í gær og á höfuðborgarsvæðinu var stemmningin mjög skemmtileg enda litlir kúrekar, kanínur og trúðar spásserandi um stræti og torg syngjandi íslensk sönglög í von um að fá smágóðgæti í poka. Myndatexti: Það var söguleg stund í Kringlunni í gær, en þar sameinuðust indíánar og kúrekar í söng.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar