Júlíus

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Júlíus

Kaupa Í körfu

Íslenska leikhúsið og Hafnarfjarðarleikhúsið frumsýna leikverkið Júlíus í Hafnarfjarðarleikhúsinu í dag, sunnudag. Júlíus er spunaverk út frá samnefndri barnabók í þýðingu Thors Vilhjálmssonar. Leikstjóri: Þórarinn Eyfjörð. Leikarar: Ásta Hafþórsdóttir, Tómas Lemarquis og Pétur Grétarsson. Höfundur brúða, gerva og grímna: Ásta Hafþórsdóttir. Henni til aðstoðar er Eva Guðbjörnsdóttir.Tónlist: Pétur Grétarsson. Myndatexti: "Munurinn á veruleikhúsi og hinu hefðbundna leikhúsi er einfaldlega sá að í því fyrrnefnda koma ekki aðeins leikarar við sögu heldur og hinar ýmsu verur og brúður og grímur og gervi og hlutir."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar