Körfuboltastúlkur

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Körfuboltastúlkur

Kaupa Í körfu

Kvennalið Tindastóls í körfuknattleik sækir KR-stúlkur heim í undanúrslitum Íslandsmótsins í Frostaskjóli í kvöld. Sauðkrækingar höfnuðu í fjórða sæti í deildarkeppninni og þurfa því að slá út deildarbikarmeistarana til að komast lengra í keppninni. Liðin mætast aftur nyrðra á sunnudag, en oddaleikurinn verður leikinn í höfuðborginni ef til hans kemur. Myndatexti: Leikmenn Tindastóls - Birna Eiríksdóttir, Jill Wilson og Dúfa Ásbjörnsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar