Körfubolti
Kaupa Í körfu
Fjórir fyrstu úrslitaleikirnir í 8-liða úrslitum í körfuknattleik fóru fram í gærkvöldi. Geysileg spenna var á Sauðárkróki, þar sem heimamenn í Tindastól tóku á móti KR-ingum, sem fögnuðu naumum sigri, 81:78. Hér á myndinni sjást stuðningsmenn Tindastóls í fullum herskrúða. Haukar áttu í erfiðleikum með hið unga liðs Þórs, en fögnuðu sigri eftir framlengingu, 99:96. Njarðvíkingar fóru létt með Hamar, 85:61, og Íslandsmeistarar Keflavíkur máttu þola tap í Grindavík, 72:61.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir