VMSÍ á landsbyggðinni

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

VMSÍ á landsbyggðinni

Kaupa Í körfu

Djúpstæð gjá hefur myndast Djúpstæð gjá virðist hafa myndast milli aðildarfélaga Verkamannasambands Íslands. Flóabandalagið er að ganga frá nýjum kjarasamningi við lítinn fögnuð formanns VMSÍ og formanna fjölmargra verkalýðsfélaga á landsbyggðinni. MYNDATEXTI: Frá fundi forystumanna landsbyggðarfélaga innan VMSÍ í gær. Björn Grétar Sveinsson fer yfir stöðu mála ásamt Þorsteini Arnórssyni, Birni Snæbjörnssyni, Þorkeli Kolbeinssyni og Signýju Jóhannesdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar