Alþjóðleg björgunarsveit stofnuð

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alþjóðleg björgunarsveit stofnuð

Kaupa Í körfu

Samningur milli Slysavarnafélagsins Landsbjargar, utanríkisráðuneytis og dómsmálaráðuneytis um stofnun alþjóðlegrar björgunarsveitar var undirritaður í húsakynnum Flugbjörgunarsveitar Reykjavíkur í gær.Myndatexti: Frá undirritun samkomulagsins. F.v. Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra, Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra og Jón Gunnarsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar