Sjónvarpsbíll

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sjónvarpsbíll

Kaupa Í körfu

Aðstaða fyrir tíu manns í nýjum upptökubíl ÍÚ ÍSLENSKA útvarpsfélagið, ÍÚ, hefur keypt nýjan sjónvarpsupptökubíl sem var hannaður og sérsmíðaður í USA af Gerling and Associates eftir sérstakri forskrift ÍÚ. Hann var afhentur með m.a. innréttingum, loftræstingu, tækjaskápum, rafstöð og mastri. MYNDATEXTI: Nýr upptökubíll ÍÚ kostar án tækja um 20 milljónir kr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar