Samgöngufundur
Kaupa Í körfu
Öryggismál á farþegaskipum í eigu ríkisins í ólestri. ÞJÁLFUN áhafna í viðbrögðum á neyðarstundu og í meðferð og varðveislu björgunartækja um borð er ábótavant í þeim skipum ríkisins sem leyfi hafa til fólksflutninga. Þetta er meðal helstu niðurstaðna úttektar fjögurra manna vinnuhóps, frá Siglingastofnun Íslands og Slysavarnaskóla sjómanna, á björgunar- og öryggismálum um borð í farþegaskipum sem eru í áætlunarsiglingum. Farþegaskipin sem um ræðir eru Herjólfur, Baldur, Sævar og Sæfari. Úttektin var gerð að beiðni Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra og greindi hann frá því á fundi með blaðamanni Morgunblaðsins í gær að þegar væri hafinn undirbúningur að því að koma á úrbótum í þessum málum í samráði við Vegagerðina sem sér um rekstur ferjanna. Að þeim úrbótum koma einnig Siglingastofnun Íslands og Slysavarnaskóli sjómanna
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir