Þjóðleikhúskjallarinn - Lestur

Þjóðleikhúskjallarinn - Lestur

Kaupa Í körfu

Jóðlíf í Gullkistunni ANNAÐ kvöldið í leiklestraröð Leikhúskjallarans, Gullkistunni, var á mánudag. Að þessu sinni var fjallað um höfundarverk Agnars Þórðarsonar og Odds Björnssonar, auk þess sem farið var yfir sögu íslenskrar leikritunar á tveimur fyrstu starfsáratugum Þjóðleikhússins. MYNDATEXTI: Erlingur Gíslason og Kjartan Guðjónsson leiklesa Jóðlíf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar