1 maí

Sverrir / Sverrir Vilhelmsson

1 maí

Kaupa Í körfu

Á MILLI fimmtán hundruð og tvö þúsund manns tóku þátt í hátíðahöldum í Reykjavík í tilefni alþjóðlegs baráttudags verkalýðsins, 1. maí. Myndatexti: Göngumenn í kröfugöngu 1. maí báru að venju litríka félagsfána og spjöld með margvíslegum kröfum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar