Heimsmótið í skák

Sverrir / Sverrir Vilhelmsson

Heimsmótið í skák

Kaupa Í körfu

Úrslit Heimskeppninnar í skák fóru fram á sunnudag Rafmagn í lofti í þéttsetnum Salnum Spennan var áþreifanleg í Salnum í Kópavogi þar sem nokkrir af fremstu skákmönnum heims tefldu fram sínu besta á sunnudag. MYNDATEXTI: Jan Timman, Margeir Pétursson, Ivan Sokolov og Alex Wojtkiewicz fylgdust með seinni úrslitaskák Kasparovs og Anands á sjónvarpsskjá frammi og ræddu sín á milli um framvindu leiksins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar