Foreldra- og fæðingarorlof lengt

Sverrir / Sverrir Vilhelmsson

Foreldra- og fæðingarorlof lengt

Kaupa Í körfu

Ýmis nýmæli í lagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar um foreldra- og fæðingarorlof Jafn réttur karla og kvenna verður tryggður á tveimur árum Þrír ráðherrar kynntu í gær frumvarp til laga um foreldra- og fæðingarorlof sem þeir segja mikla réttindabót. Tekið verður upp eitt kerfi fyrir almennan vinnumarkað og hinn opinbera og sveigjanleiki verður mikill í kerfinu. MYNDATEXTI: Þrír ráðherrar kynntu lagafrumvarpið um foreldra- og fæðingarorlof sem lagt verður fyrir Alþingi næstu daga: Ingibjörg Pálmadóttir, Páll Pétursson og Geir H. Haarde.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar