Samfylkingin stofnar nýjan flokk
Kaupa Í körfu
Samfylkingin bindur miklar vonir við stofnun nýs flokks en búist er við ágreiningi um Evrópumál á stofnfundinum "Það er nú eða aldrei" Fylgismenn Samfylkingarinnar binda miklar vonir við stofnfund nýs stjórnmálaflokks í dag. Í grein Ómars Friðrikssonar kemur fram að búist er við hvössum umræðum um tillögu Félags frjálslyndra jafnaðarmanna um fulla aðild Íslands að Evrópusambandinu. Ungir jafnaðarmenn leggja til að flokkurinn fái nafnið Jafnaðarflokkurinn. MYNDATEXTI: Kjörstjórn Samfylkingarinnar kom saman í gær til að flokka atkvæði í formannskjörinu og aðrir starfsmenn unnu að undirbúningi stofnfundarins í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu Stofnfundur undirbúinn
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir