Glenda Jackson

Glenda Jackson

Kaupa Í körfu

Stofnfundur Samfylkingarinnar. Myndatexti: Hin heimskunna leikkona Glenda Jackson, þingmaður Verkamannaflokksins í Bretlandi, kom til landsins í gær en hún verður viðstödd stofnfund Samfylkingarinnar sem hefst í dag. Rannveig Guðmundsdóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, og Þórunn Sveinbjarnardóttir þingmaður tóku á móti Glendu Jackson í Leifsstöð og færðu henni rósir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar