Kópavogsbær og Háskólinn á Akureyri

Kópavogsbær og Háskólinn á Akureyri

Kaupa Í körfu

Bæjarstjórn Kópavogs og Háskólinn á Akureyri hafa gert með sér samning um fjarkennslu 20-30 leiðbeinenda við leikskóla Kópavogs, sem ætla sér að gera leikskólakennslu að ævistarfi. Þorsteinn Gunnarsson rektor Háskólans á Akureyri og Sigurður Geirdal bæjarstjóri undirrituðu samninginn í gær, en Kópvaogsbær átti frumkvæðið að samningnum. Myndatexti: Sigurður Geirdal, bæjarstjóri í Kópavogi og Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri, við undirritun samningsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar