Útiæfing á Klambratúni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Útiæfing á Klambratúni

Kaupa Í körfu

Jorge Arias Parra notar leiktæki á Klambratúni til að halda sér í formi. Fólk notar mismunandi aðferðir til að halda sér í líkamlegu formi. Jorge Arias Parra æfir sig í leiktækjunum á Klambratúni á meðan aðrir fara í ræktina eða hlaupa úti. Spáð er þokkalegu úti- vistarveðri næstu daga þótt áfram megi búast við skúrum sunnanlands og éljum norðanlands

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar