Mokað útúr kjallara gamla Reykjavíkjur Apóteks sem breyta á í hó

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mokað útúr kjallara gamla Reykjavíkjur Apóteks sem breyta á í hó

Kaupa Í körfu

Húsið við Austurstræti 16, sem lengstum hýsti Reykjavíkurapótek og síðan ýmsa veitinga- starfsemi, gengur nú í gegnum mikla endurnýjun, en þar verður nýr veitingastaður opnaður í haust. Húsið var teiknað af Guðjóni Samúelssyni og byggt árið 1916. Ytra byrði þess og hluti innrétt- inga var friðað árið 1991. Í gær var verið að moka út úr kjallara hússins og er það hluti af endurnýj- uninni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar