Finnskir Gluggar

Sverrir / Sverrir Vilhelmsson

Finnskir Gluggar

Kaupa Í körfu

Flytja inn finnska glugga MIKIL umsvif í byggingariðnaði hér á landi hafa haft í för með sér aukinn innflutning á erlendum byggingarvörum. Nú hefur AB Hekla í Álandseyjum hafið innflutning hér á gluggum frá finnska fyrirtækinu Fenestra. MYNDATEXTI: Pasi Peltola, forstjóri finnsku gluggaverksmiðjunnar Fenestra, sýnir glugga, sem AB Hekla í Álandseyjum flytur hér inn frá fyrirtæki hans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar