Kirkjur Vesturheimi

Sverrir / Sverrir Vilhelmsson

Kirkjur Vesturheimi

Kaupa Í körfu

Trú og þjóðrækni í Vesturheimi ÍSLENSKAR kirkjur í Vesturheimi nefnist ljósmynda- og sögusýning sem nú stendur yfir í Gerðarsafni í Kópavogi. Þetta er í fyrsta sinn sem skipulega hefur verið unnið að því að safna uppýsingum um kirkjubyggingar íslensku landnemanna í Kanada og Bandaríkjunum. Guðmundur Viðarsson ljósmyndari, höfundur sýningarinnar, hefur lagt á sig mikla vinnu og löng ferðalög við að afla myndefnis og upplýsinga um íslenskar kirkjur í Vesturheimi. MYNDATEXTI: Frá sýningunni í Gerðasafni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar