Ásdís Hrönn Viðarsdóttir

Ásdís Hrönn Viðarsdóttir

Kaupa Í körfu

Flestum þætti nóg að vera í fullu háskólanámi með þrjú börn, fjögurra, níu og tíu ára og keyra á hverjum degi milli Selfoss og Reykjavíkur. En Ásdís Hrönn Viðarsdóttir lætur sér það ekki nægja, heldur þjálfar hún líka 5. flokk kvenna hjá Knattspyrnudeild Selfoss og er bekkjartengill tveggja eldri barnanna í grunnskólanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar